Dagskrá þingfunda

Dagskrá 111. fundar á 154. löggjafarþingi þriðjudaginn 14.05.2024 kl. 13:30
[ 110. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins. Mælendaskrá
2. Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ 1095. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 2. umræða
3. Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur 479. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 3. umræða
4. Heilbrigðisþjónusta (fjarheilbrigðisþjónusta) 728. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
5. Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar (úrelt lög) 913. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
6. Tollalög (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu) 1103. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 3. umræða
7. Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028 535. mál, þingsályktunartillaga innviðaráðherra. Síðari umræða
8. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024 929. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
9. Húsnæðisbætur (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna) 1075. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 2. umræða
10. Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna 912. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
11. Skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023 1090. mál, skýrsla framtíðarnefnd.